Leikum okkur í sjávarmálinu!

Það er til marks um að tungumál sé lifandi þegar fólk hefur gaman af því að leika sér með það. Íslenskan er hafsjór fjölbreyttra orða og sum eru jafnvel svo framandi að við trúum því varla að þau tilheyri málinu. Stutt er síðan Íslendingar ræddu fátt meira en fiskinn – fyrir utan kannski veðrið – en hversu stóran hluta sjávarútvegsorða þekkjum við í dag?
 
Skrunaðu niður og spilaðu leikina!

Ertu sjóari eða landkrabbi?

Spilaðu fjóra skemmtilega leiki hér:

Því betra vald á íslensku, þeim mun betra verkfæri verður hún til skoðanaskipta og framfara í samfélaginu. Þess vegna er Brim hollvinur íslenskrar tungu.

Hafa samband

brim@brim.is

Sími: +354 550 1000

© 2025 BRIM hf All Right Reserved